Kostnađur íslenzka ríkisins viđ utanríkismál og kostnađur viđ ţarfir ţjóđar innanlands.

Ţađ er og verđur nokkuđ sérkennilegt ađ á sama tíma og ţjóđin ţarf ađ takast á viđ tillögur um skerđingu í ţorskafla sem veldur ţjóđarbúinu tekjumissi skuli utanríkisráđuneytiđ ákveđa ferđalög utanríkisráđherra landsins sem rétt var ađ setjast í stólinn um allan heim ţveran og endilangan ásamt kostnađi innanlands viđ kynningu á frambođstilstandi Íslendinga til Öryggisráđs Sameinuđu ţjóđanna. Hve lengi ćtlum viđ Íslendingar ađ iđka málamyndasjónarspil út í frá án ţess ađ horfa á ţađ sem ţarf ađ gera hér heima ? Vćri ekki nćr ađ líta á vanda ţjóđarinnar hér heima áđur en menn halda út i heim til stórrćđa til ađ bjarga heiminum ađ virđist ? Aldrađir, sjúkir og börn eru á biđlista eftir ţjónustu sem skortir af hálfu hins opinbera hér á landi og ekki hefur tekist ađ inna af hendi ađ virđist sökum kostnađar ţar ađ lútandi og almenna forgangsröđun . ER ekki ţörf ađ forgangsrađa og sleppa ferđalögum međan illa árar ?

kv.gmaria. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Utanríkisráđuneytiđ hefur ţanist út á undanförnum árum. Frćgt er
ţegar Halldór Ásgrímsson keypti sendiráđsbyggingu í Japan fyrir
hátt í milljarđ króna.  Og nú er veriđ ađ henda a.m.k milljarđi í ţetta
ćvintýri hégómans varđandi Öryggisráđiđ. Í utanríkisráđuneytinu
mćtti spara mikla fjármuni í dag til nota fyrir OKKUR venjulega
borgara ţessa lands.  Ekki spurning.  Mađur verđur bara reiđur ađ
horfa upp á ţetta endalausa RUGL sem ENGINN hefur óskađ eftir
nema örfáir kerfis-karlar og kerlingar ásamt misvitrum stjórnmála-
mönnum...........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.10.2007 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband