Forsenda ţess ađ hćgt sé ađ skapa atvinnu á landsbyggđinni er nýtt fiskveiđistjórnunarkerfi.

Ţađ er alveg sama hvernig á ţađ er litiđ núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi ţarf ađ stokka upp og endurskođa í ljósi ýmissa atriđa sem eru allt önnur nú en fyrir rúmum tveim áratugum síđan. Eitt dćmi er til dćmis stćrđareiningar í fiskiskipaflota, og olíueyđsla og tilkostnađur viđ veiđar í ţví sambandi. Einhliđa áhorf síđustu áratuga á stćrri og fćrri skip er barn síns tíma í sjávarútvegi og sama gildir reyndar einnig um landbúnađ ađ ég tel. Einungis sökum ţess ađ ţáverandi mat á stćrđarhagkvćmni hefur nú breyttar forsendur hvađ varđar eyđslu og sóun í formi olíu úr auđlindum jarđar. Sama máli gildir um veiđiađferđir svo sem notkun botnvarpa sem óhjákvćmilega geta raskađ lífríki sjávar, en rannsóknir eru litlar sem engar til í ţessu efni ţótt Íslendingar gumi sig sem fiskveiđiţjóđ. Lögleiđing heimilda framsals millum útgerđarađila í sjávarútvegi á sínum tíma var upphaf ađ hnignun byggđa ţar sem allt vald var tekiđ frá fólkinu og fćrt í hendur örfárra handhafa aflaheimilda og óvissa um atvinnu eđa tilvist hennar frá degi til dags varđ daglegt brauđ á landsbyggđinni, óvissa sem hefđi gert allt vitlaust á Reykjavíkursvćđinu ađ ég tel ef álíka ástand hefđi veriđ bođiđ atvinnulega hér. Sökum ţess ađ heilu samfélögin og eignir manna urđu ađ ekki neinu, frekar en mannvirki reist fyrir opinbert fé s.s. skólar og heilsugćsla , vegagerđ osfrv.

Ţegar kerfi eru ónýt,  ţá ţarf ađ breyta ţeim.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband