Geir slćr Evrópudrauma Samfylkingar út af borđinu.

Evrópusambandsađild er ekki á dagskrá á kjörtímabilinu né heldur upptaka Evru en tal ráđherrra samstarfsflokksins út og suđur um Evrur og ESB ađild hefur ekki fariđ framhjá mönnum undanfariđ hefur veriđ vippađ út af borđinu af hálfu Sjálfstćđisflokksins. Svo virđist sem ţar vegist á algjörlega andstćđ sjónarmiđ samstarfsflokka í ríkisstjórn og spurning um ţađ hvort ríkisstjórnarssamstarfiđ verđur langlíft. Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ fylgast međ eldhúsdagsumrćđum viđ upphaf ţingsetningar eftir helgi varđandi ţćr áherslur sem ţarna greinir á um í utanríkismálastefnu ţjóđarinnar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband