AĐSPURĐUR, sagđi forseti launafólks ASÍ ţetta samkvćmt frásögn fréttamiđils.
Laugardagur, 29. september 2007
Sjáiđ og takiđ eftir ţessu sem ţarna kemur fram. Formađur ASÍ lćtur hafa eitthvađ eftir sér um stjórn efnahagsmál á landinu, er ţađ hlutverk hans ?
Er hann í Samfylkingunni sem nú dansar fyrir evrum og Evrópusambandsađild eđa fulltrúi launafólks sem tilheyrir fleiri en einum stjórnmálaflokki ?
"
Vill fá niđurstöđu um evruna
"Menn verđa bara ađ hafa ţrek til ađ fara í ţetta og komast ađ einhverri niđurstöđu," segir Grétar Ţorsteinsson, forseti Alţýđusambandsins, spurđur um afstöđu ASÍ til umrćđu um upptöku evrunnar.
"Viđ teljum mjög mikilvćgt ađ ţađ verđi enn frekari og afdráttarlausari umrćđa um evruna, hér og nú," segir hann.
Grétar tekur ţar međ undir međ fjölmörgum sem hafa tjáđ sig um evrumál síđustu daga, til ađ mynda Pétri Blöndal formanni efnahagsnefndar Alţingis, og Sambandi ungra sjálfstćđismanna, sem hafa hvatt til umrćđu um stöđu krónunnar.
ASÍ hefur ekki markađ sér afdráttarlausa afstöđu til upptöku evru eđa ađildar ađ Evrópusambandinu, en innan félagsins hefur ţó mikiđ veriđ rćtt um ţessi mál. "Ţađ verđur ekkert flanađ ađ svona afdrifaríkri ákvörđun," segir Grétar.
Í Morgunkorni Glitnis í gćr kom fram ađ íslensk heimili skuldi ć meira í erlendum myntum. "Ţau velja ţannig fremur ađ taka ţá áhćttu sem tengist gengissveiflum en ađ ţola háa íslenska vexti," segir ţar.
"
spyr sá sem ekki veit ????
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.