Já einmitt sama gamla hringarúllettan, hækka vöru og þjónustu áður en skrifað er undir kjarasamninga.

Það hefur verið sama gamla sagan hring eftir hring við hvers konar launabreytingar á almennum vinnumarkaði að fyrirtækin hafa verið búin að undirbúa sig um hækkanir og venjulega er það þannig að sá sem hefur síðast samninga lausa og semur meðtekur það að búið hefur verið þá og þegar að eta upp þær láglúsarhækkanir á launum sem viðhafðar hafa verið, nú í áratugum talið. Málamyndarsjónarspil ekkert annað.

kv.gmaria.

 


mbl.is 70% stjórnenda gera ráð fyrir verðhækkunum á vöru og þjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband