Lækkun virðisaukaskatts á matvöru hefur EKKI skilað sér til neytenda.

Það er stórfurðulegt að skattalækkanir sem stjórnvöld guma sig af í prósentum talið skuli ekki fyrirfinnast í vasa almennings i landinu en svo er ekki varðandi lækkun virðisaukaskatts á matvöru sem átti sér stað í mars á þessu ári. Skattalækkanir af þessu tagi þýðir ekki að boða fyrirfram því menn bregðast einfaldlega við og hækka áður en skattalækkanir koma til sögu með alls konar útskýringum þess efnis að sjá má. Í upphafi skyldi því endir skoða hvað varðar skattalækkanir sem nýtast skuli almenningi í landinu.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband