Siđvitund og siđvenjur samfélagsins byggja á iđkun.

Ţađ er ekki nóg ađ vita hvađ á ađ gera ef ćfing fer sjaldan eđa aldrei fram í ţví hinu sama. Hef oft tekiđ sem dćmi uppeldismálin ţví á ungdómsárum fer mótun fyrir lífstíđ fram. Leiksskólakennarar og starfsfólk á leikskólum lagđi mikiđ á sig ađ kenna börnum borđsiđi áđur en ţau hefja skólagöngu í grunnskóla en lengst af tók ekkert borđhald viđ í grunnskólanum ţótt undanfarin ár hafi ţađ fćrst verulega til bóta og börn eigi kost á ţví ađ fá skólamáltíđir í grunnskólanum. Heima fyrir ţar sem fjölskyldumeđlimir hittast á stundum á hlaupum í máltíđir eru ţađ helst leikskólabörnin sem kunna sig til ţess ađ viđhalda borđsiđunum ef fjölskyldan kemur saman viđ matarborđiđ.  "Hendur undir borđ og ekki segja orđ ţangađ til sagt er gjöra svo vel."  Ađ máltíđ lokinni er ţakkađ fyrir matinn.

Ţessi annars einfalda og sjálfsagđa siđvenja er stór kapítuli af ţví sem eftir kemur hvađ varđar agađa ţáttöku í samfélagi manna ţar sem virđing er iđkuđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband