Það þarf að fara að hrista upp í þessum lyfjamálum hér á landi, hið fyrsta.

Hvar er Lyfjastofnun, Lýðheilsustöð, Samkeppnisstofnun ? Hvar er ASÍ voru þeir ekki að dandalast í verðkönnunum fyrir ekki svo löngu ? Hvar eru Neytendasamtökin ? Við Íslendingar höfum látið hafa okkur að fíflum í lengri tíma varðandi upphæðir fyrir lyf til nauðsynlegra nota og þjónum þar hagsmunum lyfjafyrirtækja einkar vel en hagsmunagæsluverðir almennings í þessu efni hvar eru þeir ?
mbl.is 70% verðmunur á lyfi í Danmörku og Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband