Áróður trúlausra gegn þeim sem trúa, er það ekki lágmarkskurteisi með öðrum orðum siðmennt, að virðing ríki ?

Alls konar aukinn áróður félags sem heitir Siðmennt hefur verið hafður uppi undanfarin misseri þar sem oftar en ekki er spjótum beint að kristinni trú til dæmis og reynt að gera lítið úr því sem þar er á ferð. Fyrir mína parta virði ég það fullkomlega hvað menn kjósa að trúa á ellegar það atriði að menn séu trúleysingjar en að trúleysingjar þurfi að rífa niður trú manna tel ég illa eða ekki þjóna tilgangi sínum hvað varðar trúleysi og í raun fáránlegt fyrirbæri. Snýst málið um peninga varðandi athafnir manna eða hvað ? Spyr sá sem ekki veit.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband