Nýjir sjúkdómar međ nýjum nöfnum kalla á ný lyf.

Lyfjabissnessinn í heiminum er alsćll hagnađarlega séđ ef hćgt er ađ halda manninum á lyfjum frá toppi til táar frá vöggu til grafar. Aukning lyflćkninga í heilbrigđisţjónustu er gífurleg á undanförnum áratugum, vissulega víđa til framfara en allsendis ekki alls stađar ađ mínu áliti. Ţađ veltur ţví ćđi mikiđ á lćknum ađ vega og meta nauđsyn lyfja međ tilliti til bata og aukaverkana hvers konar svo ekki sé minnst á ţjóđhagsleg útgjöld hvers samfélags í formi lćkninga ţessa efnis. Frćđsla til handa almenningi um lyf og verkun til skammtíma og langtíma gćti veriđ mun meiri og ćtti ađ vera á verkssviđi stofnunar sem Lýđheilsustöđ er úr ţví menn töldu nauđsynlegt ađ koma slíkri stofnun á kopp yfir höfuđ fyrir skattfé. Lyfjastofnun hlýtur ađ geta veitt Lýđheilsustöđ ađstođ í ţessu efni en almenn frćđsla um virkni algengra lyfja á mannslíkamann svo sem endurtekinn notkun sýklalyfja hjá börnum sem aftur kann ađ valda ónćmi fyrir lyfinu er eitthvađ sem stjórnvöld geta stuđlađ ađ sem forvörn innan eigin kerfis međ stofnunum ađ störfum fyrir skattfé um lýđheilsu.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Svo verđa yfirmenn ţessara lyfjafyrirtćkjs helstu stuđnings ađilar stofnana og fyrirtćkja og endanum auglýsa ţeir sig ;;sem dćmi'' Robbi Wess er helsti styrktarađili Sparisjóđs Höfđhverfinga

Kjartan Pálmarsson, 22.9.2007 kl. 01:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband