Eru Íslendingar fastir í málţófi og málalengingum ?
Laugardagur, 22. september 2007
Mér hefur á stundum orđiđ tíđrćtt um lagafrumskóg okkar svo ekki sé minnst á reglugerđafarganiđ sem hrjáir okkar annars frekar fámennu ţjóđ. Raunin er sú ađ viđ höfum veriđ ađ dúlla okkur svo lengi viđ ţađ ađ setja lög á lög ofan ţ.e. aftur í aldir og mér best vitanlega eru ákvćđi úr Jónsbók enn í notkun fyrir íslenskum dómstólum sökum ţess ađ ţau lög eru enn gild, ekki ţar fyrir ađ ţau ákvćđi ţurfa ekki endilega ađ vera verri fyrir ađ vera gömul. Hins vegar hefur hiđ háa Alţingi ţví miđur oft sett lög sem rekast hvert á annars horn, međ vafa á vafa ofan innan gćsalappa, sem veldur endalausum verkefnum dómstóla og ţrefum og ţrćtum manna á milli. Í raun og veru lenda léleg lög sem illa standast tímans tönn ellegar ţjóna litlum tilgangi í raun sem endurskođunarverkefni dómstóla fram og til baka gegnum árarađir. Tizkan undanfariđ hjá alţingismönnum hefur veriđ sú ađ heimta sérstök lög um ţetta og hitt sem leysa ćttu allan vanda oft afskaplegra afmarkađra ţröngra sérhagsmuna sem síđan kemur í ljós ađ kunni ađ rekast á heildarhagsmuni. Ég hef lagt ţađ til áđur og geri enn ađ eitt ţing frá hausti til vors, verđi tekiđ í sérstaklega til ţess ađ endurskođa lög landsins međ ţađ ađ markmiđi ađ samrćma og taka úr notkun lög sem eru úr sér gengin og ónauđsynleg og ef til vill bćta viđ nýjum međ skýrari ramma.
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook


heimssyn
nafar
einarbb
asthildurcesil
bjarnihardar
asgerdurjona
valli57
georg
estersv
stebbifr
zumann
magnusthor
jonvalurjensson
tildators
agny
utvarpsaga
launafolk
kristbjorg
axelthor
gammon
gagnrynandi
bergthora
bleikaeldingin
ea
hannesgi
kristinn-karl
ekg
hjolagarpur
baldvinj
kokkurinn
malacai
gattin
hlini
gjonsson
gudjul
bofs
gudnibloggar
gudrunarbirnu
gudruntora
jonmagnusson
heidabjorg
zeriaph
hallarut
skulablogg
hallgrimurg
hbj
fuf
xfakureyri
morgunblogg
helgatho
helgigunnars
kolgrimur
hrannarb
ikjarval
jevbmaack
jakobk
johanneliasson
jonlindal
jonsnae
nonniblogg
kristjan9
kjartan
kjarrip
kolbrunerin
lydvarpid
martasmarta
morgunbladid
mal214
raggig
seinars
salvor
fullvalda
duddi9
sigurjonn
sigurjonth
siggiholmar
sisi
siggisig
siggith
lehamzdr
bokakaffid
spurs
valdimarjohannesson
valdileo
vefritid
vestfirdir
villidenni
villialli
brahim
olafia
konur
rs1600
veffari
sparki
lydveldi
solir
olafurfa
omarbjarki
svarthamar
thoragud
thorasig
icekeiko
totibald
valdivest
olafurjonsson
fullveldi
samstada-thjodar
minnhugur
lifsrettur








Athugasemdir
Já nú skil ég
ţess vegna eru til LÖGFRĆĐINGAR, jáááááá... auđvitađ.
Kjartan Pálmarsson, 22.9.2007 kl. 01:00
Já já viđ eigum ađ mig minnir nćstum heimsmet í lögmönnum per mann miđađ viđ höfđatölu.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 22.9.2007 kl. 01:05
Ţađ líkast til rétt
Kjartan Pálmarsson, 22.9.2007 kl. 01:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.