Frjálslyndi flokkurinn er lifandi flokkur í íslenskum stjórnmálum.

Var á spjallfundi sem átti ađ vera á Sćgreifanum en fluttist á Grand Hotel í kvöld. Ađ mörgu leyti alveg ágćtis fundur ţar sem ţađ kom greinilega fram hve lifandi hugsjónaeldurinn er í okkar flokki og mönnum allsendis ekki sama um sinn flokk og smali forystan ekki í réttirnar nógu snemma ţá gera flokksmenn ţađ bara ađ smala forystunni og ţingmönnunum til sín til skrafs og ráđagerđa um umrćđu um ţađ sem brennur heitast. Sigurjón og Magnús fóru á kostum og ţađ gerđu Grétar, Jón og Guđjón líka. Margir tóku til máls um ýmislegt allt frá afsali á auđlindum lands og ţeirra gróđapungahyggju sem ţjóđfélagiđ er gegnsýrt af, til innbyrđis málefna um uppbyggingu á flokkstarfi og framkvćmd ákvarđanatöku hvers konar.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Kćra fagra Guđrún María,  fyrir ţá sem ađ vilja fá gleggri mynd af fundinum ţá vísa ég á http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/318478/

Jens Guđ, 23.9.2007 kl. 03:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband