Athyglisvert viđtal í Kastljósi um ţróun í tćkni á sviđi lćknavísinda.

Ţegar svo er komiđ ađ tćknin hefur hugsanlega áorkađ ţeim áfanga ađ nema taugabođ og nýta í ţágu mannslíkamans hvađ varđar skort á hreyfigetu og lömun hvers konar í stođkerfum líkamans, hljýtur slíkt ađ ţýđa afskaplega stórt skref á sviđi tćknimöguleika ţessa efnis. Ţótt enn sé eftir ađ vega og meta áhćttu ýmis konar í formi rannsókna um hvađ hugsanlega kunni ađ kosta ´sem og hvort áhćttan sé virđi annarrar áhćttu aukahluta í líkamanum ţá er hér um ađ rćđa vćgast sagt forvitnilegt verkefni. Takk fyrir ţetta mjög svo áhugaverđa viđtal Kastljós.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband