Athyglisvert viðtal í Kastljósi um þróun í tækni á sviði læknavísinda.

Þegar svo er komið að tæknin hefur hugsanlega áorkað þeim áfanga að nema taugaboð og nýta í þágu mannslíkamans hvað varðar skort á hreyfigetu og lömun hvers konar í stoðkerfum líkamans, hljýtur slíkt að þýða afskaplega stórt skref á sviði tæknimöguleika þessa efnis. Þótt enn sé eftir að vega og meta áhættu ýmis konar í formi rannsókna um hvað hugsanlega kunni að kosta ´sem og hvort áhættan sé virði annarrar áhættu aukahluta í líkamanum þá er hér um að ræða vægast sagt forvitnilegt verkefni. Takk fyrir þetta mjög svo áhugaverða viðtal Kastljós.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband