Ţađ er lögbrot ađ tala um tóbak, hvađ međ ólögleg fíkniefni ?

Ađ öllum líkindum ţarf hiđ háa Alţingi ađ takast á viđ ţađ " smáverkefni " ađ fara ađ skođa lög um tóbak í ljósi ţess ađ menn hafa orđiđ uppvísir ađ mćra fíkniefni í útgefnu rituđu máli en svo sérkennilegt eins og ţađ er, er tóbak leyfileg söluvara , fíkniefni ekki. Ćtla mćtti eđli máls samkvćmt ađ fyrr hefđi ţađ veriđ leitt í lög ađ banna umrćđu um ólöglega söluvöru áđur en bann viđ umrćđu um hina löglegu gengi í gildi. Á síđum internetsins hefur lengi veriđ ađ finna allra handa talsmenn til dćmis ágćtis canabisneyslu , en enn sem komiđ er er lagasetning um netiđ lítil sem engin. Ađhald manna gagnvart umrćđu af ţessu tagi eru oft andvaraleysi sem aftur veldur ţví ađ umburđarlyndi verđur til, sem er slćmt ađ mínu mati. Ţađ atriđi ađ menn fái ađ tala gegn lögbrotum á ekki ađ líđast.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Ég hef ekki notađ dóp en notađi áfengi um tíma í sama tilgangi.Ţví er ég laungu hćttur og er ţađ vel. Viceroy hef ég hinsvegar nottađ lengi og geri ţađ en og fynnst ţađ bara ljómandi gott. 

Hlynur Jón Michelsen, 17.9.2007 kl. 01:53

2 Smámynd: Jens Guđ

  Guđrún María,  ţetta er nú bara létt grín hjá menntaskólaliđi. Ég hef sjálfur aldrei haft áhuga á dópi.  En ţađ er óţarfi ađ fara í baklás ţó ađ unglingar séu i kaldhćđni ađ galsast međ dópumrćđu.  Ţetta er ungt og leikur sér,  mín kćra. 

Jens Guđ, 17.9.2007 kl. 02:47

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ég er einfaldlega óssammála ţví  Jens ađ hér sé um eitthvađ grín ađ rćđa.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.9.2007 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband