Vitstola vitleysingar undir áhrifum fíkniefna í miðbænum ?

Þegar svo er komið að það telst " húmor " af einhverra hálfu að mæra fíkniefnaneyslu opinberlega í rituðu máli í útgáfu blaðs þá er það vart að furða að stig neyslunnar sé með því móti að sérsveit lögreglunnar þurfi að vera til staðar á aðalskemmtistaðasvæði borgarinnar um helgar. Án efa loga símalínur fjölmiðlanna fljótlega, yfir meintu harðræði lögreglunnar við handtökur á mönnum við ýmislegt annað en að pissa bak við hurð í miðbænum ef til vill þeir sömu og kölluðu eftir sýnilegri löggæslu í miðbænum , hver veit ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú hittir beint í mark.

Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband