Hefur Samfylkingin hertekiđ Sjálfstćđisflokkinn í ríkisstjórnarsamstarfinu ?

Ákvarđana og skođanaleysi Samfylkingarinnar hefur all nokkuđ einkennt fyrstu skref ţessarar ríkisstjórnar ţađ sem ráđherrar tala sitt á hvađ fyrir sínum sjónarmiđum og forsćtisráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins kemur í sjónvarp og rćđir ákvarđanir utanríkisráđherra formanns Samfylkingar sem hann segist ekki sammála en utanríkisráđherra ráđi ferđ sem ţýđir hvađ ? Mótvćgisađgerđasamsuđan er gott dćmi um ákvarđanaleysiđ og ímyndarsjónarspil sem ţessir flokkar virđast ćtla ađ reyna ađ bjóđa landsmönnum upp á á komandi kjörtímabili. Einleikarasóló Samfylkingarmanna í hinum ýmsu ráđuneytum allra handa eru álíka ţví ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi nćr lagt af ákvarđanatöku innan ríkisstjórnar á eigin forsendum í ljósi ţess ađ sitja bara í valdastólunum og horfa á.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband