Til hvers eru uppalendur ađ reyna ađ kenna kurteisi, ţegar fulltrúar hins opinbera koma fram í fjölmiđlum međ hreinan dónaskap ?

Ađstođarmađur samgönguráđherra kom fram í Kastljósi í kvöld ţar sem sá hinn sami endurtók ummćli sín  úr blađagrein,um nýkjörinn ţingmann stjórnarandstöđu sem " ómarktćkan og óvandađan rudda í íslenskri pólítik "  viđ hann í beinni útsendingu. Eftir höfđinu dansa limirnir og má ţví spyrja til hvers uppalendur séu ađ burđast viđ ađ kenna börnum siđvćdd samskipti ţegar slíkt kemur fram opinberalega úr munni ţeirra sem standa viđ stjórnvölinn í landinu. Svona uppnefningar í garđ einstaklinga eins og hér eru á ferđ eru nefnilega oftar en ekki undanfari vandamála sem leiđa til pústra og ef til vill síđar ofbeldis millum einstaklinga , ţví orđin meiđa. Slík orđanotkun segir reyndar meira um ţann er hana viđhefur en flest orđ , en breytir ţví ekki ađ viđ skyldum ALDREI láta okkur slíkt lynda af hálfu ţeirra sem koma fram fyrir hönd ţjóđarinnar opinberlega hér á landi.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband