Þarf að búa til fólk á landsbyggðinni svo hægt sé að koma við aukinni menntun ?

Hverjum eiga bætt fjarskipti og aukin menntun ásamt samgöngum að þjóna þegar fólkið er farið vegna atvinnuleysis og fyrirtæki hafa skorið niður ? Ástæðan er kvótakerfið sjálft og sú þróun er ekki að hefjast núna, hún hefur staðið yfir nokkuð lengi. Skilja mátti á formanni Framsóknarflokksins í viðtali í Kastljósi að Sjálfstæðisflokkurinn hafi lofað útgerðarfyrirtækjunum einhverju í vor. Sigmar tók ekki eftir því og því kom það ekki nánar fram hvað það var ? Hins vegar frekar dularfullt fyrir kosningar. Þessi miðjusamsuða tillagna út í bláinn með eyrnamerktu fjármagni úr ríkissjóði vegna þorskaflaskerðingar er stjórnarflokkunum báðum lítt til framdráttar í stjórnmálum.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Viðar, takk, gaman að sjá þig.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 14.9.2007 kl. 01:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband