Koma mótvćgisađgerđir gagnvart sjúklingum á biđlistum í ţjónustu sjúkrahúsa, eđa börnum sem ekki fá inni á leikskóla, svo ekki sé minnst á einstćđar mćđur á götunni ?

Ţađ verđur mjög fróđlegt ađ fylgjast međ afrekum núverandi ríkisstjórnar viđ útdeilingu fjármuna í formi ákvarđanatöku sem hefur ţađ fróma nafn " mótvćgisađgerđir " en lögbundna ţjónustu skortir og fólk er sett á biđlista , sjúklingar eftir ađgerđum, börn eftir leikskóladvöl, aldrađir eftir plássi á öldrunarstofnunum og láglaunafólk eftir ţaki yfir höfuđiđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Syndarmenska og ekkert annađ.

Georg Eiđur Arnarson, 13.9.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Í útvarpinu í kvöld virtust fáir fulltrúar landsbyggđarinnar sjá einhverja vonarglćtu í ţessu brölti fyrir sína sveit. Mađur veit varla fyrir hverja ţetta er gert. Ţú nefnir leikskólabörn, sjúklinga og aldrađa. Ţađ virđist sem hćgt sé ađ sniđganga ţessa hópa án nokkurs eftirmála. Verđmćtamatiđ er svo brenglađ í ţessu ţjóđfélagi okkar. Ţví ţarf ađ breyta.

Gunnar Skúli Ármannsson, 13.9.2007 kl. 23:32

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ er rétt Gunnar, ţessir hópar eru afgangsstćrđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 13.9.2007 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband