Hvar ert ţú ? ......... viđ erum hér........

Fyrir nokkru fékk ég símtal hjá símafyrirtćki sem ég er ekki í viđskiptum viđ sem vildi spyrja mig nokkurra spurninga en ég sagđist vera upptekin og vonađi ađ ţađ dygđi til ađ berja af sér annađ símtal. Nei aftur hringdi stúlka frá ţessu símafyrirtćki sem ég hafđi hćtt viđskiptum viđ fyrir rúmu ári síđan og til hvers ? Jú til ţess ađ segja mér ađ ég hefđi hćtt hjá ţeim fyrir ári og ţeir vćru ađ hringja og athuga hvernig mér líkađi ţjónustan hjá hinu fyrirtćkinu sem ég hefđi viđskipti viđ nú. Ég gat ekki orđa bundist og tjáđi stúlkunni ađ međ fyllstu virđingu fyrir viđskiptum og samkeppni ţá teldi ég ţađ fullkomlega óeđlilegt ađ fá slíkar spurningar frá fyrirtćki sem ég verslađi ekki viđ og hygđist ég fara í viđskipti viđ fyrirtćkiđ ţá myndi ég sjálf hafa samband. Ég hef sennilega lent í hlutverki Júdasar viđ ţađ ađ yfirgefa símafyrirtćkiđ og prófa ţjónustu hjá öđru fyrirtćki samkvćmt ţessu símtali en markađstilstandiđ á sér engin landamćri.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband