Ţarf ađ rífast um skyr ?

Mjólkurafurđin skyr er ekki einkaeign fyrirtćkja, heldur afurđ sem framleidd hefur veriđ úr mjólk sem kemur úr kúm sem bćndur eiga. Allt öđru máli gegnir um markađssetningu á léni í formi framleiđlsu  međ skyr.is nafninu. Hver og einn einasti framleiđandi ćtti ađ geta búiđ til skyr og selt sem skyr, ef hann selur ţađ ekki undir ţessu framleiđslunafni. Ég ćtla rétt ađ vona ađ viđ skattgreiđendur ţurfum ekki ađ borga fyrir verkefni dómsstóla viđ ţađ ađ útkljá mál sem slík.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Skyr er ekki vörumerki heldur eins og ţú bendir á er ţetta afurđ en aftur á móti getur skyr.is veriđ vörumerki.  Ef hćgt er ađ fá skyr skráđ sem vörumerki međ einkaleyfi myndi ţađ sama gilda um t.d. mjólk, kjöt, fisk, vatn og svo margt fleira.  Svona mál á nú Samkeppnis-stofnun ađ geta skoriđ úr um á ţess ađ dómstólar ţyrftu ađ skerast í leikinn

Jakob Falur Kristinsson, 9.9.2007 kl. 03:30

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er alveg sammála Jakobi.

Jóhann Elíasson, 9.9.2007 kl. 10:16

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Skyr er vara sem framleidd er úr mjólk Ţannig ađ ţađ gildir ekki ţađ sama um ţessar tvćr vörur.MS getur ađ sjáfsögđu ekki fengiđ einkaleyfi á nafninu skyr ţví fyrirtćkiđ hvorki fann vöruna upp ,né ţađ byrjađi fyrst ađ framleiđa hana.Ţetta vita ţeir vel ţar á bć, og reyna ţess vegna ađ hanna vörumerki ţar sem orđiđ skyr kemur fyrir og fá einkaleyfi á ţví.

Sigurgeir Jónsson, 9.9.2007 kl. 14:52

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

 Enn Skćr ?

Kjartan Pálmarsson, 10.9.2007 kl. 01:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband