Íslendingar eru þjóð í hundrað metra kapphlaupi alla daga.

Keppnisandinn svífur yfir vötnum hér á landi og ef menn vegast ekki með spjótum og sverðum þá keppa þeir í íþróttum og magni framborinna orða á eigin bloggsíðum, svo mjög að menn lenda í heimsmetabókum fyrir hinn mikla vilja til endalausrar baráttu og keppni um eitthvað. Þetta er að ég held af hinu góða því menn eru að " hlaupa " sem er betra en að standa í stað.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

En stundum er kannski rétt að staldra við , eða eins og sagt er, kapp er best með forsjá. kv.

Georg Eiður Arnarson, 8.9.2007 kl. 10:36

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Það er þroskamerki að takast á með orðum en ekki slátra hvort öðru.

Gunnar Skúli Ármannsson, 8.9.2007 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband