Viđskipti viđ fyrirtćki sem stefna á uppgjör í Evrum í hćttu ?

Hlustađi á frásögn í útvarpi um Gallup könnun á vegum Samtaka atvinnulífsins ţar sem frásögnin hljómađi svona. " Drjúgur meirilhuti ţjóđarinnar vill taka upp evru " síđan var sagt frá ţví ađ 53 % landsmanna vćru hlynnt upptöku evru. Seint mun sú er ţetta ritar geta fallist á ţá túlkun ađ " drjúgur meirihluti " teljist 3% umfram helming. Leit einnig augum frétt á netinu ţess efnis ađ einn banki hyggist taka upp uppgjör í evrum og velti ţví fyrir mér hvort viđkomandi muni í kjölfariđ tapa viđskiptum hér innanlands.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Drjúgur meirihluti ţeirra sem hafa ţađ fyrir reglu ađ kíkja á blogg síđuna ţína eru ţér á nokkurs vafa sammála.

Kjartan Pálmarsson, 8.9.2007 kl. 01:45

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţakka ţér fyrir ţađ Kjartan, ég efa ekki ađ ţessi niđurstađa er fengin samkvćmt nákvćmri mćlingu.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.9.2007 kl. 01:51

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Ég nć satt ađ segja ekki alveg uppí ţessa Evruumrćđu.Ég taldi mig hafa lesiđ ţađ einhverstađar einherntíma ađ skilyrđi fyrir upptöku hennar vćri t.d. ađ verđbólga yrđi ađ vera innan viđ 2% í einhver ár(man ekki hvađ mörg)í ţví landi sem tćki hana upp áđur.Og á hvađa gengi yrđi svo íslenska krónan tekin fyrir ef af yrđi.Er fólk búiđ ađ gleyma öllu svindlinu ţegar núllin tvö voru tekin af krónunni sćlla minningar.Kćrt kvödd 

Ólafur Ragnarsson, 10.9.2007 kl. 01:11

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Alveg innilega sammála ţér Ólafur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.9.2007 kl. 01:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband