Mega Rússar ekki æfa eins og Nató eða hvað ?

Utanríkismálin eru að verða í brandarastíl, einn daginn er kallaður heim einn friðargæsluliði frá Írak, þar sem Nató mótmælir ákvörðuninni ,en hinn daginn eru Íslendingar að skipta sér af flugi Rússa við æfingar á alþjóðlegu svæði, hvað næst ?

kv.gmaria.


mbl.is Sendiherra segir að Rússar þurfi ekki að láta vita af ferðum flugvéla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Þetta snýst ekki um það, heldu að við viljum ekki að rússneskar flugvélar séu að fljúga innan um farþegaflugvélar án þess að láta vita af sér, inni á því svæði sem við berum flugstjórnarlega ábyrgð á.

Júlíus Sigurþórsson, 7.9.2007 kl. 09:42

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Júlíus.

Er það þá ekki Flugmálastjórn sem gerir athugasemdir ekki utanríkisráðuneytið ?

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.9.2007 kl. 23:51

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er "mjúka utanríkisstefnan" hjá ISG, sú stefna gengur út á að: "Tala mikið, segja lítið og gera ekkert" og ef eitthvað er gert þarf það að vera þannig að enginn skilji nokkurn skapaðan hlut.

Jóhann Elíasson, 8.9.2007 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband