Stofna ţarf hagsmunabandalag leikskólakennara og ófaglćrđra á leikskólum til lausnar vanda í launamálum.

Ţađ var pínulítiđ kjánalegt ađ hlýđa á fulltrúa Reykjavíkurborgar skýla sér bak viđ ţađ ađ borgin ţyrfti ađ fara eftir launakerfi stéttarfélaga og ţótt vilji vćri fyrir hendi ađ hennar sögn ađ launa starfsfólk betur vćri erfitt ađ ganga framhjá leikskólakennurunum. EF allir starfsmenn á leikskólum vćru menntađir leikskólakennarar hvađ ţyrfti borgin ţá ađ greiđa í formi heildarlauna til starfsseminnar ? Ég lít svo á og hefi gert lengi ađ eins og stađan er í ţessum málum ţurfi faglćrđir og ófaglćrđir ađ mynda hagsmunabandalag ellegar ţá ađ óska eftir sérstökum vinnustađasamningum einkum međ ţađ ađ markmiđi öllum til handa ađ starfssemin gangi fyrir sig samkvćmt ţví lögbundna hlutverki sem sveitarfélög eiga ađ sinna.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband