Umferđaröngţveitiđ á höfuđborgarsvćđinu er skólar hefjast.

Mér datt ţađ í hug í morgun á leiđ í vinnu ađ hreinlega ţyrfti lögreglu til umferđarstýringar á álagstímum, varđandi innanbćjarumferđ um hringtorgiđ Reykjanesbraut, Setberg, Lćkjargata hér í Hafnarfirđi. Ţađ er gjörsamlega ómögulegt ađ komast í hringtorgiđ úr Setbergi yfir á Lćkjargötu en önnur leiđ úr hverfinu innanbćjar inniheldur sennilega einar 15 hrađahindranir og tvö hringtorg, ásamt stórhćttulegri brekku í hálku ađ mínu viti og ţar sem ég ek ekki lengur á nagladekkjum hefi ég jafnan viljađ sleppa viđ ađ fara ţá leiđ. Sjálfsagt myndi duga ađ hafa ţarna einn lögreglumann í tíu mínútur til korter.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Já ţetta er sennilega duglegasta hringtorg höfuđborgarsvćđisins, gífurlega mikil umferđ ţarna um, ekki er ţađ heldur gáfulegra ađ komast frá Lćkjargötunni,nema ţá í áttina til Keflavíkur,hugsanlega.

Baráttukveđjur í Fjörđinn. 

Kjartan Pálmarsson, 4.9.2007 kl. 00:48

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk. 

Ţađ er rétt Kjartan. Ég tel enn ađ menn hafi gert mistök ađ gera ekki mislćg gatnamót ţarna í stađ hringtorgs.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.9.2007 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband