Kærleikurinn byggir brýr í lífi mannsins.

Kurteisi kostar ekki neitt. Ekki heldur eitt bros eða spjall við náungann sem þú mætir á förnum vegi ellegar vinnufélagana sem þú umgengst daglega. Vináttan er virði gulls á jörð og ræktir þú vináttuna þá áttu von á uppskeru sem slíkri til baka ef til vill án þess að þér detti það í hug að þú hafir sáð fræjum vináttu þessa efnis. Það er miklu skemmtilegra að vera ánægður og brosa jafnvel þótt brosa þurfi gegnum tár erfiðleikaverkefnanna sem okkur mæta í þessu lifi sitt á hvað, hér og þar alls staðar. Kærleikurinn kveikir á kerti vonarinnar, vonar og trúar sem aftur áskapar bjartsýni í lifi voru .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Vissulega Gunna mín, þú mælir af mikilli speki

Ester Sveinbjarnardóttir, 3.9.2007 kl. 01:38

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk mín kæra.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 3.9.2007 kl. 01:42

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Kvitta fyrir þetta.

Georg Eiður Arnarson, 3.9.2007 kl. 10:13

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Mikið svakalega er þetta rétt hjá þér,stelpa!

Kjartan Pálmarsson, 3.9.2007 kl. 17:06

5 Smámynd: Jens Guð

  Falleg hugsun. 

Jens Guð, 4.9.2007 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband