Eftirfylgni Alţingis um framkvćmd laga.

Eftir ţvi sem regluverkiđ verđur meira og flóknara, ţvi minna er fariđ eftir ţví ađ virđist ađ sjá má í voru ţjóđfélagi og endalaus verkefni dómstóla um túlkun og útfćrslu endalausrar lagasetningar ţar sem eitt rekst á annars horn einkum ţó ţegar um fjárhagsmuni er ađ rćđa. Sem dćmi hafa veriđ hér lög í gildi lengi lengi , hingađ til um ţađ atriđi ađ hver landsmađur skuli hafa sinn heimilislćkni en ţau lög hafa veriđ ţverbrotin af stjórnvöldum sjálfum sem ekki hafa haft undan viđ ađ sinna ţessu hlutverki vegna tilfćrslu manna millum svćđa landsins ţ.e. fjölgun á höfuđborgarsvćđi og fćkkun úti á landi. Ţađ hefur veriđ og er allt ađ ţvi viđtekin venja ađ setja hin og ţessi ákvćđi í lög sem ekki tekst ađ uppfylla nema ađ hluta til sem er fyrir ţađ fyrsta léleg ađferđafrćđi ásamt ţví ađ eftirfylgni ţeirra er setja lögin međ framkvćmd ţeirra er afskaplega bágborin. Oftar en ekki nú á síđari tímum kemur ţó til ákall alţingismanna um úttekt Ríkisendurskođunar á einstökum málum en ţegar sú stofnun finnur ađ framkvćmdum ţá er ekki svo vel ađ slíkt sé virt sem er stórfurđulegt í raun. Góđir stjórnsýsluhćttir ţurfa ađ einkenna störf Alţingis frá a-ö og framkvćmd laga einnig.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er alveg sammála ţér međ ţetta.  Reglugerđar - og lagafrumskógurinn er orđinn svo ţéttur og ruglingslegur ađ hann er farinn ađ hamla eftirliti.

Jóhann Elíasson, 3.9.2007 kl. 13:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband