" Að spara aurinn en kasta krónunni " niðurgreidd sérfræðiþjónusta á tá og fingri, meðan grunnþjónustu skortir.

Hafa íbúar landsbyggðar aðgengi að niðurgreiddri sérfræðiþjónustu sérfræðinga í lækningum á einkastofum sem kosið hafa að starfa í Reykjavík ? Svarið er NEI. Borga þeir fyrir þessa starfssemi og skipulag í formi skattgreiðslna sem þeir hinir sömu fá ekki notið ? Svarið er JÁ.  Fá þeir niðurgreiddan ferðakostnað við leitun í þjónustu á höfuðborgarsvæði ? Svarið er NEI. Með öðrum orðum landsbyggðarfólk greiðir skatta til þess að auka framboð á heilbrigði án þess að fá þess notið. Í lagi ? Svarið er Nei.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband