Varđstađa um frelsi einstaklinganna í nútíma samfélagi var samţykkt í janúar í Frjálslynda flokknum.

 Eins og kemur hér fram í úrdrćtti um samţykkt hjá okkur Frjálslyndum á flokksţingi í janúar, fyrir kosningar er einrofa samstađa um áherslu á frelsi einstaklingsins ţar sem viđ viljum sjá kerfi til ţjónustu virka og endurskođun ţar sem ţess er ţörf. Innheimtir fjármunir í formi skatta nýtist ţeim er ţađ fé inna af hendi.

 

1. Velferđarmál: Málefni aldrađra og öryrkja, heilbrigđismál og lífeyrissjóđir.

Frjálslyndi flokkurinn berst fyrir raunverulegri velferđ. Í ţví felst ađ ţeir sem ţurfa á ađstođ ađ halda fái hana og búi viđ mannsćmandi kjör. Frjálslyndi flokkurinn berst fyrir hagsmunum aldrađra og hagsmunum ţeirra, sem ţurfa á ađstođ ađ halda og leggur ríka áherslu á ađ fólki sé hjálpađ til sjálfshjálpar.

Frjálslyndi flokkurinn leggur áherslu á ađ félagslegt öryggi sé forsenda ţess ađ fólk fái notiđ mannsćmandi lífs og njóti sín sem einstaklingar.

Góđ heilbrigđisţjónusta er mikilvćgur ţáttur velferđarkerfisins.

Frjálslyndi flokkurinn telur nauđsynlegt ađ taka stjórnkerfi heilbrigđiskerfisins til endurskođunar og tryggja ađ ţeir miklu fjármunir, sem variđ er til heilbrigđismála, nýtist sem best.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband