Ógnarmat á lífríki sjávar við Ísland ?

Hvað ógnar fiskistofnum við landið ? Er það aðferðafræði mannsins, kerfið sem er notað við fiskveiðar með tilheyrandi tólum og tækjum í notkun eða upplýsingaskortur um ástand fiskimiðanna ? Hafa íslenzk stjórnvöld á reiðum höndum upplýsingar um það hvers vegna þurfti að minnka veiðar á þorski svo um munar fyrir þjóðfélagið ? Hér er um að ræða útflutningsverðmæti sem nema rúmum helming alls útflutnings úr landinu og því stór efniviður í þá þjóðarköku sem ár hvert er mögulegt að baka. Það er afar ófaglega að verki staðið að neðansjávarmyndatökur á hafsbotni hafi einungis náð til ca. 1/3 af fiskislóðum enn sem komið er.

 

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband