Setja þarf nefnd á fót við endurskoðun KVÓTAKERFIS, í sjávarútvegi hér á landi, strax.

Það er hvoru tveggja sjálfsögð og eðlileg krafa að núverandi stjórnvöld í landinu skipi nefnd til þess að endurskoða aðferðir við fiskveiðistjórnun sem ekki hefur skilað tilætluðum árangri við uppbyggingu verðmesta fiskistofnsins þorks. Kerfið með tillögum ráðgjafa um veiði til ráðgjafa um hagkvæmnisforsendur þjóðhagslega, þarf endurskoðunar við í ljósi þróunar.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er alveg sammála Bjarna, það verða ekki neinar breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu fyrr en Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylking fara frá og komið verður í veg fyrir áhrif LÍÚ og HAFRÓ.

Jóhann Elíasson, 28.8.2007 kl. 17:19

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Ég gef hér með kost á mér í nefndina og skal vinna í henni í sjálfboðavinnu. Ekki trúi ég því að ég verði sniðgenginn, þetta er tilboð sem vonlaust er að hafna.

Hallgrímur Guðmundsson, 28.8.2007 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband