Til hamingju, stórt skref stigið fram á veg, varðandi tök á fikniefnavandamálum.

Það kemur ekki oft fyrir að ég hrópi upphátt húrra fyrir fréttum, hvað þá þrisvar en það gerði ég nú í kvöld þegar ég hlýddi á sjónvarpsfréttir um það samkomulag sem dómsmálaráðuneyti, SÁÁ og lögregla hafa gert með sér um eitt pláss verður til staðar á Vogi þegar lögregla kann að þurfa á að halda vegna einstaklinga í fíkn. Jafnframt verður hægt að dæma menn í meðferð sem er stórt skref fram á veg í þessum málum að mínu viti.

kv.gmaria.


mbl.is Víðtækt samstarf um áfengis- og fíkniefnamálefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband