Það er af sem áður var, að tala trú í sína þjóð eða hvað ?

Til skamms  tíma var það venjulegt að forsætisráðherra landsins, ellegar sitjandi ráðherrar, væru gestir í fjölmiðlum þar sem þeir hinir sömu báru fram bjartsýni og trú um framtíð mála en ekki einungis til þess að svara fyrir vandamál sem uppi eru á lands eða veraldarvísu. Ég sé ekki of mikið af þessu nú til dags að mér finnst og frumkvæði sitjandi ráðamanna í fjölmiðla nú orðið afar lítið. Það skiptir máli að tala fram bjartsýni og kjark á hverjum tíma og  "eftir höfðinu dansa limirnir " segir máltækið.

kv.gmaria. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband