Hlutdeild sveitarfélaga í fjármagnstekjuskatti.

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra var í Kastljósi kvöldsins í viðtali vegna umræðna um það atriði að sveitarfélög fái til sín hlutdeild í fjármagnstekjuskatti. Jóhanna á hrós skilið fyrir það hve skýr og skelegg hún er í fyrirsvörum en það kom fram að vinnuhópur væri starfandi er myndi skila tillögum í nóvember, varðandi verkefni, verkefnatilflutning, og tekjur. Það er vonandi að það gangi eftir að skipta skattakökunni betur innbyrðis til hinna ýmsu nauðsynlegu verkefna hins opinbera, en hallað hefur á sveitarfélögin í þessu sambandi.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband