Hinn " frjálsi " markađur hér á landi, skapar alveg stórkostlega samkeppni er ţađ ekki ?

Umgjörđ markađslandamćranna skiptir nokkru máli um ţróun ţá sem á eftir kemur of ef ţađ heppnast ekki í fyrstu ađ girđa girđingar ţá er markađur án landamćra eins og ađ sleppa nautum lausum úr girđingu, og frumskógarlögmál tekur viđ og ţeir stćrstu og sterkustu ćđa yfir allt og eiga allt á endanum sem aftur veldur ţví ađ einokun verđur til. Kvótakerfi sjávarútvegs frá lögleiđingu framsals aflaheimilda útgerđarmanna í millum er skólabókardćmi um slíkt ástand, hér á landi en ţađ á viđ fleiri sviđ ţví miđur. Svo er komiđ ađ hluti ađila hér eiga matvörumarkađ eins og hann leggur sig frá a-ö frá framleiđslunni , til dreifingar og sölu í verslunum og geta ţví sem framleiđendur hćkkađ verđ á framleiđslu til dreifingarađlila, sem aftur kostar hćkkanir í smásölu , ţótt hiđ opinbera hafi ákveđiđ ađ lćkka virđisaukaskatt á matvöru. Svo ţykist engin skilja neitt hvorki verkalýđshreyfing né sitjandi stjórnmálamenn. Ćtli ţađ sé ekki tími til kominn ađ menn fari ađ skođa forsendur málanna.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Garđarsson

Hvernig á verkalýđshreyfingin svokallađa ađ bregđast viđ.  Hún er jú stćrsti fjármagnseigandi landsins í gegnum lífeyrissjóđina.

Hjalti Garđarsson, 19.8.2007 kl. 15:44

2 Smámynd: Halla Rut

Samkeppnislög eru hér engin eđa allavega mjög veik.

Halla Rut , 19.8.2007 kl. 20:45

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Framsal aflaheimilda hefur gert ţađ ađ verkum ađ sjávarútvegur er rekin hér á landi án ađstođar frá ríkinu, öfugt viđ ţađ sem er víđa annars stađar, ţar sem of mörg skip í rekstri orsaka tap.íslendingar eru ađilar ađ EES,ţar sem fjálst flćđi fólks og fjármagns er skilyrđi um ađild.Ţjóđnýting eigna og sosialiskt hagkerfi hefur allsstađar beđiđ skipbrot.Kveđja, Geiri.

Sigurgeir Jónsson, 20.8.2007 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband