Vonandi hafa menn notið menningarnætur.

Menningarnótt í Reykjavík lauk með flugeldasýningu kl.23.00 í kvöld, samkvæmt dagskrá sem kom inn um lúguna hjá mér. Sjálf fór ég tvær ferðir inn í Reykjavík í dag þó ekki til þess að sækja menningarnóttina. Ætlaði nú að fara hér upp á Kaldárselsveg og glápa á flugeldasýninguna en nennti því ekki þegar til kom. Dagurinn fór sem sagt hjá mér í daglegt amstur, arg og þras, sem dropa í lífsins tímaglas. Það er von mín að menn hafi notið þessa dags sem skyldi.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband