BUGL er starfssemi sem tala má um á heimsmćlikvarđa í heilbrigđiskerfinu.

EF ţađ vćru til svona tíu stađir í viđbót, af sömu stćrđargráđu og barna og unglingageđdeild LSH, mćtti heita ađ viđ vćrum ađ sinna vandamálum tengdum geđröskunum hvers konar ađ mínu viti nokkurn veginn í samrćmi viđ ţarfir. Áhyggjur Bjarna ráđgjafa á BUGL varđandi 150 milljónir sem ákveđiđ hefur veriđ ađ verja til ađ bćta starfssemi ţessa eru réttmćtar ţví upphćđin er dropi í hafiđ í raun og endurspeglar enn skort á framtíđarsýn um lausn mála af hálfu stjórnvalda ţvi miđur. Aukning geđraskana er ađ vissu leyti vandamál sem tengist notkun fíkniefna og ţađ atriđi ađ höndla ţađ mál á forstigum einkenna sem slíkra af fagfólki  skiptir miklu máli .  Stofnun ţar sem samhćfing er á faglegum forsendum frá a-ö eins og BUGL kemur mér fyrir sjónir međ fólki eins og Bjarna ráđgjafa og öllum ođrum er ţar starfa sem ein heild međ samvinnu frá yfirlćkni til gćslumanna til foreldra barna, skilar árangri sem skiptir máli til ţess ađ byggja upp börn úr geđröskunum til ţáttöku í samfélaginu. Hvergi nokkurs stađar i heilbrigđiskerfinu er ađ finna eins lélega ađstöđu fyrir starfsmenn sem hafa ţrengt ađ sjálfum sér til ţess ađ auka rými fyrir skjólstćđinga og innlagnir á eina stofnun gegn um árin. Hvergi ađ ég tel, ţví sameiginleg ađstađa starfsmanna unglingadeildar er sennilega innan viđ örlítiđ herbergi í íbúđ. Skrifstofur hafa veriđ teknar undir herbergi sjúklinga til ţess ađ skapa fleiri pláss. Sé einhver ein stofnun innan íslenzka heilbrigđiskerfisins sem fćr frá mér 100 % einkunn ţá er ţađ starfssemi Unglingadeildar BUGL.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ er alveg kristaltćrt í mínum huga ađ ţessar 150 milljónir eru bara smápeningar í ţennan málaflokk, sem hefur veriđ sveltur allt of lengi, ţetta er bara "smáskammtalćkning" og er bara til skammar fyrir svona vel stćđa ţjóđ ađ sinna ţeim ţegnum sem landiđ eiga ađ erfa svona illa.

Jóhann Elíasson, 18.8.2007 kl. 15:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband