Var ekki Bubbi ađ syngja í beinni í sjónvarpinu ţegar ég opnađi.

Ég kveikti ekki á sjónvarpinu fyrr en undir hálf ellefu í kvöld, ég sofnađi nefnilega um kvöldmatarleytiđ og fékk svo gesti í kaffisopa. Ţađ eru viđbrigđi ađ fara ađ vakna eftir sumarfrí í vinnu á morgnana sem tekur smá tíma ađ leiđrétta. Alveg var ég búin ađ steingleyma ađ sjónvarpiđ ćtlađi ađ sýna beint frá tónleikum, ţótt hafi lesiđ ţađ einhvers stađar áđur. Bubbi fékk fólkiđ til ađ syngja međ sér sem var gaman ađ sjá og skapađi greinilega stemmingu. Ég held ađ Árni Johnsen hefđi átt ađ vera ţarna til ađ enda tónleikanna í stađ Stuđmanna, ţví ţeir ţurfa ađ hvíla sig eđa finna söngkonu međ sér og fleiri hljóđfćri en í gamla daga var ég mikill ađdáandi Stuđmanna og Spilverksins í eina tíđ . Bjöggi bćtti smá flóru viđ eins og hans er von og venja enda Hafnfirđingar afar framarlega hvar sem er he he...

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stuđmenn eru stundum eins og sumir stjórnmálamennirnir, stundum er eins og ţeir hafi misst allt jarđsamband, ţannig voru ţeir á ţessum tónleikum.

Jóhann Elíasson, 18.8.2007 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband