Afar ánćgjulegt ađ Íslendingar láti sig skipulagsmál varđa í ríkara mćli, höfuđborgarsvćđiđ ţarf ađ skođa í heild.

Bćjarstjórar í Kópavogi og Hafnarfirđi hafa nú mátt taka mótmćlum íbúa um byggingu háhýsa í sinni heimabyggđ. Í báđum bćjunum er um ađ rćđa hugmyndir um ađ byggja háhýsi inn í ţyrpingu lágreistra húsa á Kársnesinu og í miđbć Hafnarfjarđar. Miđađ viđ umrćđu um skipulagsmál undanfariđ tel ég ađ mönnum hafi ekki ţurft ađ koma á óvart ađ mótmćli viđ slíku kćmu fram. Sjálf tel ég ađ ţađ sé löngu tímabćrt ađ öll sveitarfélögin á höfuđborgarsvćđinu fari ađ tala sig saman um heildarskipulag til framtíđar ţví hér er um eitt atvinnusvćđi ađ rćđa og skipulagning nýrra svćđa í hverju sveitarfélagi fyrir sig hefur áhrif á samgöngur milli stađa eđli máls samkvćmt og fyrirhugađur íbúafjöldi jafnframt á ţjónustu alla hvers konar. Ég held ađ flestar skynsemisforsendur hrópi á slíkt samstarf.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband