Píslarvottamálamyndarugludallagangur til sýnis í Kastljósi kvöldsins.

Mynd um handtöku og mótmæli þar sem fólk þarf endilega að ganga út yfir mörk laga og réttar og endar þar af leiðandi í fangelsi er að mínu viti lítt til þess fallið að auka veg vitrænnar aðferðarfræði við notkun á lýðræði í voru landi. Hvernig væri að Kastljósmenn tækju til við að skoða þá hlið mála hve miklu það skiptir að virða lög til þess að forða afleiðiingum svo sem fangelsi í þessu tilviki ?

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það má nú segja það.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 14.8.2007 kl. 01:43

2 Smámynd: Halla Rut

Já og fólkið mjög stolt af öllu saman.

Halla Rut , 14.8.2007 kl. 01:48

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mestu mistökin eru samt, að mínum dómi, að veita þessu liði nokkra athygli og gefa þeim pláss í fjölmiðlum.  Það er bara til þess að gefa þessum kálfum "vítamínsprautu" því ef þetta lið fengi ekki athygli myndi það verða að hætta þessari vitleysu.

Jóhann Elíasson, 14.8.2007 kl. 07:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband