Fyrirmyndarökumenn á vegunum.

Það er greinilega mun minna um það að menn séu að taka fram úr þeim er aka á löglegum hámarkshraða núna. Aukið eftirlit lögreglu er því að skila sér að virðist, sem er sannarlega ánægjuleg þróun. Það er nú samt ekki langt síðan maður bölvaði í hljóði yfir því að finnast maður hreinlega vera fyrir í umferðinni á 90 km hraða og framúrakstur hamagangur og læti frekar venja en hitt.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband