Fiskistofa er opinbert eftirlitsapparat, kostað af skattfé.

Komi fram upplýsingar opinberlega þess efnis að svindlað sé með kvóta er það hvoru tveggja sjálfsagt og eðlilegt að hið opinbera eftirlitsapparat svari fyrir slíkt. Það gefur augaleið. Fiskistofa heyrir undir ráðherra sjávarútvegsmála sem ber ábyrgð á því að eftirlitið virki sem skyldi.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sæl Guðrún María.Kvótasvindl er refsivert athæfi samkvæmt lögum.Ef þér er kunnugt um eitthað slíkt,þá efast ég ekki um að siðferði þínu sé misboðið og þú tilkynnir slíkt til lögreglu.Siðferði Agnesar Bragadóttur og Styrmis Gunnarssonar er slíkt ,að þau gefa í skyn að þau viti um kvóta svindl en hafa ekki kært það til lögreglu, heldur hylma yfir með glæpamönnunum.

Sigurgeir Jónsson, 12.8.2007 kl. 12:50

2 identicon

Gott kvöld: Fiskistofustjóri kom fram í kompásþætti og upplýsti að hann vissi að nokkrum ÞÚSUND TONNA af fiski væri stolið framhjá vigt, hvar er hans ábyrgð? af hverju er málið ekki rannsakað? af hverju kærir fiskistofustjóri ekki til lögreglu? hann veit hverjir þetta eru í flestum tilfellum. Síðan fer mogginn að skrifa um málið, þá kemur fiskistofustjóri fram í öllum fréttum og segir að þetta sé allt  saman rugl í Agnesi. Er furða að venjulegt fólk skilji þetta ekki.

bjarni kjartansson (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband