Fiskistofa er opinbert eftirlitsapparat, kostađ af skattfé.

Komi fram upplýsingar opinberlega ţess efnis ađ svindlađ sé međ kvóta er ţađ hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ hiđ opinbera eftirlitsapparat svari fyrir slíkt. Ţađ gefur augaleiđ. Fiskistofa heyrir undir ráđherra sjávarútvegsmála sem ber ábyrgđ á ţví ađ eftirlitiđ virki sem skyldi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sćl Guđrún María.Kvótasvindl er refsivert athćfi samkvćmt lögum.Ef ţér er kunnugt um eitthađ slíkt,ţá efast ég ekki um ađ siđferđi ţínu sé misbođiđ og ţú tilkynnir slíkt til lögreglu.Siđferđi Agnesar Bragadóttur og Styrmis Gunnarssonar er slíkt ,ađ ţau gefa í skyn ađ ţau viti um kvóta svindl en hafa ekki kćrt ţađ til lögreglu, heldur hylma yfir međ glćpamönnunum.

Sigurgeir Jónsson, 12.8.2007 kl. 12:50

2 identicon

Gott kvöld: Fiskistofustjóri kom fram í kompásţćtti og upplýsti ađ hann vissi ađ nokkrum ŢÚSUND TONNA af fiski vćri stoliđ framhjá vigt, hvar er hans ábyrgđ? af hverju er máliđ ekki rannsakađ? af hverju kćrir fiskistofustjóri ekki til lögreglu? hann veit hverjir ţetta eru í flestum tilfellum. Síđan fer mogginn ađ skrifa um máliđ, ţá kemur fiskistofustjóri fram í öllum fréttum og segir ađ ţetta sé allt  saman rugl í Agnesi. Er furđa ađ venjulegt fólk skilji ţetta ekki.

bjarni kjartansson (IP-tala skráđ) 12.8.2007 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband