Mörg ţúsund tonna olíuhákar ađ veiđa nokkra fiska, međ tvíbauratroll sem jafnađ hafa landslag á hafsbotni.

Hver veit ekki ađ hluti miđa viđ Suđurland er sandauđn ein eftir hamagang og lćti á hafsbotni viđ veiđar og hiđ sama sennilega viđ Vestfirđi einnig og ef til vill víđar en engar einustu heildstćđar rannsóknir eru ENN TIL um ţetta hér viđ land, ađeins  einn neđansjávarmyndatökuleiđangur viđ Suđurströndina og út á Reykjaneshrygg sem Hafrannsóknarstofnun hefur fengiđ fé til. Sú er ţetta ritar sótti frćđslufund ţar sem bráđabirgđaniđurstöđur úr leiđangri ţeim voru kynntar á sínum tíma međ myndum af hafsbotni. Ţar gaf augum ađ líta mélađa kóralla á Örćfagrunni álika sandi í Sahara og eitt er víst , um mig hríslađist gćsahúđ viđ áhorf á ţađ sem mađur hafđi heyrt mćlt úr munni sjómanna lengi. Sjómanna fyrr og síđar en einn af ţeim var fađir minn heitinn um tíma sem síđar varđ bóndi viđ suđurströndina međ land ađ sjó. Eftir 1980 rak varla ţang á fjöru hvađ á skeljar og svartur sandur sem áđur var ţakinn skel og ţangi um tíma heyrđi sögunni til. Margreyndur togarskipstjóri sem reyndar er formađur míns flokks segir mér ađ ekki finnist lengur á Íslandsmiđum kórallar nema í mjög takmarkađri stćrđ. Viđ höfum fariđ offari viđ tilraunir okkar Íslendingar viđ ađ hámarka hvers konar afrakstur á sem skemmstum tíma og ţví fyrr ţví betra sem menn fara ađ viđurkenna ţá hina sömu stađreynd. Ţađ er löngu tímabćrt.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband