Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Hvað voru menn að votta ?
Fimmtudagur, 9. ágúst 2007
Voru menn að votta að það væri búið að ganga um Íslandsmið af ábyrgð síðustu tuttugu ár eða svo ? Voru menn að votta að nauðsynlegar rannsóknir á lífríki hafsins hafi farið fram ? Voru menn að votta hve miklum fiski hefði verið hent eftir tilkomu kerfisins ? Voru menn að votta hvað mörg störf hafa tapast um allt land við tilkomu kvótakerfisins og hvað það þýðir við útreikininga um sjálfbærni þjóðar ? Voru menn að votta hve mikilli olíu fiskiskipaflotinn eyðir og hve mikið er afgangs eftir aðferðarfræðina ? Hvað voru menn að votta ?
kv.gmaria.
Umhverfislýsing fyrir íslenskar fiskveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Það er flestum óskiljanlegt hvað var verið að gera þarna. Merkilegt hvað mönnum dettur í hug, einungis í þeirri einu von að tjallinn sé nógu heimskur til að kokgleypa þvæluna. Af hverju skildu þeir hafa fundið sig knúna til að pukrast með þetta á eigin vegum, en ekki með öðrum samtökum sem standa að svona vitleysu? Og halda því fram að sjávarútvegurinn sé sjálfbær, og gengið um fiskistofnana að ábyrgð er ein sú skrautlegast þvæla sem fram hefur komið lengi.
kv. Halli
Hallgrímur Guðmundsson, 9.8.2007 kl. 02:59
Það er alveg á hreinu að ekki var verið að votta sjálfbæra nýtingu fiskistofnanna, því á meðan þarf að skera niður aflaheimildir, þá er ekki umsjálfbæra nýtingu að ræða, hlutirnir geta nú ekki verið einfaldari en það.
Jóhann Elíasson, 9.8.2007 kl. 07:38
Sæl Guðrún María, ég spurði þig um daginn nokkurra spurninga um hvernig þú vildir stjórna fiskveiðum íslendenga,eða hvort þú vildir stjórna fiskveiðum, yfirleitt.Þú svaraðir mér með annarri spurningu,hvort ég væri að grínast.Ég var ekki að því.Ég tel mig þekkja nokkuð til Frjálslyndaflokksins þar sem þú ert,meðal annars tók ég þátt í kosningum þar sem kosin var stjórn Frjálslyndaflokksins, í vetur, enda máttu allir gera það.Ég hef aldrei séð neina stefnu hjá Frjálslyndaflokknum um stjórn fiskveiða,aðra en þá að leggja beri niður kvótakerfið.En nú hafa tveir þingmenn Frjálslyndaflokksins af fJórum, Jón Magnússon og Grétar Mar Jónsson lýst því yfir að Ríkið eigi að þjóðnýta kvótann og leigja hann hæstbjóðanda.Að auki hefur aðal hugmyndasmiður og stefnumótandi Frjálslyndaflokksins, Eiríkur Stefánsson lýst því yfir.Hann gerði það í gær í hádeginu á útvarp Sögu.Þú spyrð spurninga en mér hefur reynst erfitt að fá svör hjá þér.En ég spyr þig, ertu sammála um að stefna fyrrnefndra þingmanna og fleiri sé stefna Frjálslynda flokksins, og telurðu að með því sé verið að leggja kvótakerfið niður.Ég get ekki séð það.En hvað viltu gera.Kveðja, Geiri.
Sigurgeir Jónsson, 9.8.2007 kl. 11:48
"Ég tel mig þekkja nokkuð til Frjálslyndaflokksins þar sem þú ert,meðal annars tók ég þátt í kosningum þar sem kosin var stjórn Frjálslyndaflokksins, í vetur, enda máttu allir gera það.Ég hef aldrei séð neina stefnu hjá Frjálslyndaflokknum um stjórn fiskveiða,aðra en þá að leggja beri niður kvótakerfið."
Þetta er úrdráttur úr skrifum þínum Sigurgeir.
Hér fyrir neðan er stefna Frjálslynda flokksins í sjávarútvegsmálum, og er öllum aðgengileg á heimasíðu flokksins. Þannig að ef þú Sigurgeir ert svona vel að þér í málum Frjálslynda flokksins, er stórfurðulegt að þú þurfir að spyrja eftir stefnu flokksins í þessum málum á Mogga blogginu.
Sjávarútvegsmál:
Frjálslyndi flokkurinn hafnar með öllu núverandi útfærslu kvótakerfisins vegna þess að það veldur:
Hruni byggða og fækkun íbúa
Minni atvinnu með sölu og tilfærslu kvótans
Árangursleysi við uppbyggingu á stofnum botnfiska
Sóun á verðmætum með rangri nýtingu fiskimiðanna
Þess vegna viljum við stefna út úr kvótakerfinu með eftirfarandi aðgerðum á næsta kjörtímabili:
1. Hafrannsóknarstofnun verði færð undan stjórn hagsmunaaðila
2. Fiskiskiptaflotanum verði skipt upp í 4 útgerðarflokka og undirbúið að færa færa flotann í sóknarstýringu í áföngum þar sem byrjað verði á útgerðarflokk minnstu bátanna.
3. Fisktegundum í kvóta verði fækkað.
4. Fiskveiðar verði strax opnaðar fyrir nýliða með því að leyfa handfæraveiðar á eigin bátum allt að 30 tonn að stærð með tveimur mönnum mest í áhöfn og 4 rúllum. Að 5 árum liðnum ber að endurskoða regluna og taka upp sóknarstýringu til takmörkunar ef ástæða þykir til.
5. Sett verði löggjöf um sölu og leigu á aflaheimildum og tryggð þjóðareign á fiskimiðunum og nýtingu þeirra. Meginreglan verður sú að aflaheimildir beri að nýta til veiða. Leiga og sala aflaheimilda fari aðeins um einn farveg, sérstakan opinberan viðskiptamarkað. Við sölu á aflahlutdeild verður hún skilgreind sem afnotaréttur í takmarkaðan tíma gegn gjaldi til ríkisins.
6. Tekjum ríkissjóðs af viðskiptum með aflaheimildir um opinbera viðskiptamarkaðinn verði skipt að jöfnu milli ríkis og sveitarfélaga.
7. Veiðar og vinnsla verði aðskilin fjárhagslega og allur óunninn fiskur verði seldur á markaði.
8. Tekinn verði upp jafnstöðuafli 220 þús. tonn í þorski. Til aflahlutdeildarkerfisins verði ráðstafað sem svarar meðaltali síðustu 15 ára ( áætlað um 170 þús. tonn.)
9. Því sem er umfram hlut aflahlutdeildarkerfisins á hverju ári verði ráðstafað til leigu um viðskiptamarkaðinn og þar af verði tuttugu þúsund tonn af þorski úthlutað til veiða frá landssvæðum þar sem verulegur samdráttur hefur orðið í aflaheimildum og hagvöxtur síðustu ára hefur verið hvað minnstur og jafnvel neikvæður. Þær heimildir verði leigðar með þeim skilyrðum að gert verði út frá viðkomandi landssvæði og aflinn seldur á markaði þar og unninn. Leigutekjum ríkisins af þessum sérúthlutuðum veiðiheimildum verði ráðstafað til atvinnuuppbyggingar á sömu landssvæðum.
Hallgrímur Guðmundsson, 9.8.2007 kl. 14:17
Sæl Guðrún María.Ég sé að þú hefur fengið þér talsmann, þótt þú hafir sagt fyrir stuttu að þú þyrftir ekki neinn karl til að svara einum karli.Auðvitað vissi ég af þessari svokölluðu stefnu Frjálslyndaflokksins,hafði bæði séð hana í bæklingum og á heimasíðu flokksins.Satt besta að segja þá hélt ég að hún hefði verið sett fram til að hafa eitthvað, og hún væri á heimasíðunni til að hafa eitthhvað.Og þar sem ég hef ekki heyrt ykkur tala um annað en afnám kvótakerfisisins þá hélt ég að þið væruð búinað gleyma þessu rugli, því í þessari stefnu flokksins sem talsmaður þinn,kallar svo væntanlega fyrir þína hönd, kemur fram í liðum 1-9, að þið ætlið ekki einu sinni að afnema kvótakrfið sem þið talið stöðugt um.Þetta
Sigurgeir Jónsson, 9.8.2007 kl. 18:32
er verra en ég hélt.Kveðja,Geiri.
Sigurgeir Jónsson, 9.8.2007 kl. 18:33
Sæll og blessaður Sigurgeir.
Þér er svo innilega velkomið að ræða við mig um kvótakerfið þess vegna dag hvern. Það vill hins vegar svo til að ég sit ekki við tölvu daglangt og kem hér yfirleitt ekki fyrr en seint að kveldi eða þegar liðið er á nótt. Þess vegna hefur Hallgrímur verið svo almennilegur að pósta hér inn stefnunni í sjávarútvegsmálum hjá okkur, hafi hann þakkir fyrir.
Ég veit ekki alveg eftir hverju þú ert að fiska Sigurgeir, varðandi okkar skoðun á fiskveiðistjórnuninni. Um þá stefnu er eining meðal flokksmanna mér best vitanlega.
Þú útskýrir ekki hvað þér finnst " rugl " en endilega lát oss heyra ögn nánar.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 10.8.2007 kl. 01:25
Sigurgeir virðist fá eitthvað út úr því að leggjast á síður annarra með eitthvað bull og vitleysu, svona menn eru oftast kallaðir "perrar", hann hefur ekkert fram að færa og kemur fram eins og gamall leiðinlegur "nöldrari", sem lætur sér aldrei segjast. Oft kemur fyrir að maður hreinlega vorkenni honum, amma mín sagði alltaf að það ætti að vera góður við þá sem ættu bágt, en það eru nú takmörk fyrir öllu.
Jóhann Elíasson, 10.8.2007 kl. 09:42
Sæl Guðrún María.Þú bíður fólki að gera athugasemd við málflutning þinn , hér á síðunni.Það er virðingarvert.Meðan síða þín er þannig, þá mun ég að sjálfsögðu gera athugasemdir við málflutning þinn,ef ég tel að eitthvað sé rangt með farið sem þú ert að flytja til almennings.Mér sýnist líka að þú vitir að sá á ekki langt líf fyrir sér í pólitík sem ekki þolir að fólk geti verið honum ósammála.En því kalla ég stefnu Frjálslyndaflokksins rugl, að að þið talið stöðugt um að þið hafnið kvótakerfinu, en svo kemur í ljós þegar stefna flokksins er lesin, það er sú stefn sem er hér á síðunni fyrir ofan,að þið eru alls ekki að hafna kvótakerfinu.Þar segir. Sjávarútvegsmál.Frjálslyndi Flokkurinn hafnar með öllu núverandi útfærslu kvótakerfisins.Tilvitnun lýkur.Ég get ekki séð að með þessu sé Frjálslyndi flokkururinn að hafna kvótakerfinu.Enda kemur það í ljós þegar lesnir eru liðir 1-9, að svo er alls ekki.Ég kalla það rugl þegar þegar stefna einhvers flokks er ekki í samræmi við málflutninginn.Kveðja, Geiri.
Sigurgeir Jónsson, 10.8.2007 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.