Frábćr mynd í kvöld um framtíđ fćđunnar í heiminum.

Datt ofan í ađ horfa á síđari hluta myndar um landbúnađarframleiđslu  ţróun hennar og lífrćna rćktun matvćla í Bandaríkjunum međal annars. Ţađ sem ţarna var á ferđ var sannarlega ánćgjulegt ađ sjá, ţar ákveđin fylki hafa ákveđiđ ađ viđhafa sína framleiđslu ađ vilja íbúanna. Fjölskyldubú sem ţjóna íbúum sama fylkis um sem mestan matarforđa ţar sem hvorki ţarf ađ flytja varning um víđan völl međ kostnađi ţar ađ lútandi svo sem olíu til dćmis. Skapar störf og jarđargćđi eru nýtt ţar sem afrakstur nýtist og er í sátt viđ móđur náttúru. Mín skođun er sú ađ viđ Íslendingar ćttum ađ hugsa á sömu nótum mun meira en viđ gerum en dellan ţess efnis ađ fćkka og stćkka bú hér á landi međ einhliđa áhorf á stćrđarhagkvćmni eingöngu er og hefur veriđ algjör og bćndaforystan gjörsamlega pikkföst í stórframleiđsluhugmyndafrćđinni. Lítum okkur nćr.

kv.gmaria.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband