Meginþorri Íslendinga er á móti kvótakerfinu en hið háa Alþingi gerir ekkert með það.

Hversu margir þurfa, nógu lengi að vera mótfallnir einhverju skipulagi til þess að hið háa Alþingi taki eftir ? Þorsteinn Pálsson ritstjóri Fréttablaðsins og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra gerir þetta að umtalsefni í leiðara blaðsins í dag, en restin af leiðaranum er reyndar nokkuð skringileg tilraun til þess að tala tveim tungum þ.e jafnframt að kerfið sé nú ágætlega gott. Sjálfur bar hann náttúrlega sína ábyrgð sem ráðherra þegar framsal og leiga aflaheimilda hér á landi var leidd í lög er hann var ráðherra og er að mínu áliti mestu mistök stjórnmálasögunnar alla síðustu öld.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Þorsteinn Pálsson treystir greinilega á þetta fræga minni Íslendinga og reynir á auman hátt að hvítþvo sig frá skömminni. Hann kom því líka inn að veðsetning kvóta yrði möguleg, skömm hans er meiri en margur 
heldur.
kv. Halli

Hallgrímur Guðmundsson, 8.8.2007 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband