Orđ og gerđir kjörinna fulltrúa hverju sinni, rita stjórnmálasöguna.

Skiptir ţađ máli ađ leiđtogar stjórnmálaflokka komi fram fyrir alţjóđ og viđri skođanir sínar á málefnum líđandi stundar sem viđ er ađ fást ? Svar mitt er já, bćđi í stjórnarflokkum viđ stjórnvölinn sem og ţeir sem eru í stjórnarandstöđu. Sá dođi sem einkennt hefur íslensk stjórnmál um nokkurn tíma skrifast meira og minna á leiđtoga íslenskra stjórnmálaflokka almennt sem eru alltof ósýnilegir fyrir alţjóđ nema nokkra mánuđi fyrir ţingkosningar á fjögurra ára fresti. Á ţessu finnast ţó undantekningar og ađ öđrum ólöstuđum ţá held ég ađ Steingrímur J. Sigfússon sem formađur síns flokks hafi veriđ duglegur ađ virkja lýđrćđiđ međ ţáttöku ađ minnsta kosti tvö kjörtímabil en fyrrverandi ţingmađur okkar Frjálslyndra Sigurjón Ţórđarson á sennilega Íslandsmet í ţáttöku í umrćđu um ţjóđmál öll á breiđum vettvangi sem kjörinn ţingmađur stjórnmálaflokks hér á landi eitt kjörtímabil. Björn Bjarnason hefur haldiđ úti bloggsíđu mjög lengi og ţar liggja menn yfir ţví sem hann segir dag hvern, ţar sem hann gegnir embćtti ráđherra sem segja ćtti ákveđna sögu um ţađ atriđi ađ skortur er á skođunum stjórnmálamanna til ţess ađ lýđrćđiđ fái ţrifist og virki sem skyldi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband