Byggđaröskun hér á landi hefur orsakađ ansi margt sem ţarf ađ skođa í víđu samhengi.

Ţađ atriđi ađ setja af stađ kerfi í sjávarútvegi sem inniheldur ţađ atrifđi ađ atvinna fjölda manna úti á landi geti veriđ ađ engu höfđ á einni nóttu, međ ţví ađ einn mađur taki ákvörđun um ađ selja aflaheimildir af stađnum er og hefur veriđ óráđsía hin mesta. Til hvers voru menn ađ byggja hús úr steinsteypu á stađnum ef ţeir síđar máttu gjöra svo vel ađ taka slíkri óvissu atvinnulega ? Til hvers var hiđ opinbera ađ veita lán til íbúđarkaupa úti á landi ţegar svo var komiđ ađ sveitarfélög réđu ekki nokkru hvađ varđar atvinnu á stöđunum lengur viđ útgerđ og fiskvinnslu og viđkomandi ađilum hafđi ekki veriđ settar nokkrar skorđur hvađ varđar gjald fyrir tilfćrslu aflaheimilda af einu atvinnusvćđi á annađ ? Hvers vegna var ríkiđ ađ byggja upp heilsugćslu á ţessu stöđum fyrir almannafé ef stefnan var engin um atvinnuna til framtíđar ?

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband