Samstarf hins opinbera ,ríkis og sveitarfélaga er í ţjónustu skattgreiđenda.

Las í blađi nýlega viđbrögđ fjármálaráđherra viđ hugmyndum ţess efnis ađ sveitarfélög fái hlutdeild í fjármagnstekjuskatti. Hann kvađ ţađ ekki koma til greina samkvćmt frásögninni. Mér finnst ţar á ferđ fremur undarleg viđbrögđ ráđherrans, ţví hvoru tveggja er sjálfsagt og eđlilegt ađ sveitarfélögunum sé gert kleift ađ halda uppi ţjónustustigi lögbođinnar grunnţjónustu viđ landsmenn og breytt umhverfi skattgreiđslna ţ.e. fjölgun einkahlutafélaga hlýtur eđli máls samkvćmt ađ kalla á endurskođun viđ innbyrđis tekjuskiptingu ađ ţessu leyti.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eitthvađ virđist Árni Matt. vera tvístígandi hvađ varđar hlutverk sitt sem Fjármálaráđherra.  Hann sagđi ađ, vandamál sveitarfélaganna vćri ekki of litlar tekjur heldur of mikil útgjöld.  Ađ mađurinn skyldi láta ţetta út úr sér segir meira um hann og kunnáttu hans en margt annađ sem hann hefur látiđ hafa eftir sér og er ţó margt ansi skrautlegt.  Ef útgjöld eru of mikil er reynt ađ minnka ţau og/eđa auka tekjur og einmitt svoleiđis eru Sveitarfélögin ađ reyna ađ bregđast viđ vandanum.  Ţetta virđist Fjármálaráđherra eiga í vandrćđum međ ađ skilja og annađ sem er nokkuđ augljóst (jafnvel leikmönnum eins og mér) ađ raunveruleg hlutdeild Sveitarfélaga, í skatttekjum hins opinbera, hefur veriđ ađ lćkka hinn síđari ár og vćri ţađ verđugt verkefni fyrir Hagfrćđistofnun ađ skođa ţau mál.  Fjármálaráđherra mćtti einnig gera sér grein fyrir ţví ađ hiđ Opinbera er skilgreint sem Ríkiđ og Sveitarfélögin. 

Jóhann Elíasson, 5.8.2007 kl. 14:41

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jóhann.

Já mjög sérkennileg ummćli sannarlega. Ţessi togstreita ríkis og sveitarfélaga er óviđunandi fyrirbćri.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.8.2007 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband